....og enn er beðið
Published þriðjudagur, mars 07, 2006 by Lavi | E-mail this post
....og enn bíð ég eftir steinsmugunni. Eru tveir tímar í mat óðlilega langur tími?
Á meðan tek ég til í uppsöfnuðum linkum.
Fyrir
SkottuBrotbaksfjall á 30 sec
You Should Wear Nothing! | |
NOTHING?!?!?! There are no limits or boundaries for you. No pants, no clothes, whatever. But, hey, if you're going to get arrested, this is definitely the way to go. | |
Þeir eru komnir, jibíííí..........
Og Skottan hló!
Rosalega gott að hlægja smá upphátt þegar maður er fastur í drama. Ég held ég ætti að leigja mér grínmynd fyrir kvöldið.