Fjórar fræknar
Published sunnudagur, febrúar 19, 2006 by Lavi | E-mail this post
Og nú er bara koma með hugmyndir að nöfnum á systurnar fjórar.
Minni á að aðeins er einn dagur eftir í skilafrest í febrúarhluta Ljósmyndasamkeppninar.
Annað var það ekki.....
Ég ætlaði að leggja til að litlu sætu stelpurnar hétu:
Dagga, Hófý, Kata og Óla