Aumingja ég........
Published fimmtudagur, október 06, 2005 by Lavi | E-mail this post
Ég er búinn að liggja í bælinu síðan á þriðjudag. Búinn að skjálfa eins og hrísla þrátt fyrir flíseraðan alklæðnað og þykka sæng. Seiðandi hausverkur, beinverkir og flökurlegheit. Rassspasminn farinn að leiða niður í hægri kálfa og sköflung. Af biturri reynslu kemur brjósklos í hugan en ég vona samt ekki. Er samt orðinn ansi þreyttur á verkjunum. Gubbaði samt ekki. Alltaf sama Polýannan.
0 Responses to “Aumingja ég........”
Leave a Reply