Enn ein helgin farinn.
Published sunnudagur, september 25, 2005 by Lavi | E-mail this post
Fór í dag að hvetja dóttur mína í handboltakeppni. Var frekar stoltur af minni. Árangurinn góður miðað við að hún var að skipta um stöðu og hefur nú tekið við markmannskyndlinum af föður sínum. Stúlkan valin fyrirliði síns liðs og varði eins og berserkur.
Aðdáendur Adda, Palla og Brergþóru bs kætast einnig þessa dagana þar sem stjórn samlagsins hittist á fundi og skeggræddum komandi jólahátíð.
Annað er það ekki í bili..........
Nú hef ég snúið á Spamarana með þessu Word verification tóli.
Húrra fyrir mér
æði.
Bæði þetta með Adda Palla og Bergþóru og word verification tólið. Mest samt með Adda Palla og Bergþóru.