Skemmtanagildi dregið í Eva
Published föstudagur, september 16, 2005 by Lavi | E-mail this post
Nokkuð hefur borið á því að sumir sem eru komnir yfir miðjan aldur, "frústriveruð kona á fimmtugsaldri", hafi kvartað yfir óskemmtilegheitum í linkum Lava. Að gefnu tilefni vill ég því koma eftirfarandi á framfæri. Skemmtilegt þarf ekki að vera fyndið. En til þess að gera öllum lesendum mínum til geðs mun ég hér eftir láta fylga með í það minnsta einn gismikinn link í hvert skipti sem í pósta áhugaverðar krækjur á vef þennan.
Þessi er sérstaklega hugsaður sem slíkurÞessi gleður trúlega miðaldra konu á fimmtugsaldriOg þessi er ekki sem versturOg þetta er einstakt momentEn allt er þetta skemmtilegt......
mér finnst þú skemmtilegur. ojojoj hvað mér finnst þú skemmtilegur. ekki síst þegar þú skrifar textann að lögum Sigur Rósar
tek undir með síðasta ræðumanni...