Published fimmtudagur, febrúar 17, 2005 by Lavi | E-mail this post
Ég vill taka það fram að mér hefur farið aftur í körfubolta. Miðað við hvað ég er góður íþróttamaður er alveg ótrúlegt hvað mér hefur farið aftur. Þetta ástand gengur ekki lengur og mun ég gera eitthvað í því.
0 Responses to “Ohhhhh.....”
Leave a Reply