Dóttir mín ætlar að skipta um handboltalið. Handknattleiksdeild Fjölnis er nefnilega illa rekinn. Illa skipulögð og illa rekin. Þær eru t.d. búnar að missa af mótum vegna þess að þjálfarar gleymdu að skrá þær til leiks. Mér til lítillar gleði býst hún við að fara í Fylki. Appelsínugulir búningar...... kommón. Ég vildi að hún færi í Þrótt.
bara að minna á að þú ert lesinn ...
Lifi Þróttur, rokkið og Elvis að eilífu, amen.