Hugleiðingar miðaldra manns með vaxandi áhyggjur af líkamsþyngd sinni.



Í bláum skugga....


E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Lagði leið mína á Stuðmannaball á Laugardag.

Var það hin besta skemmtun og var hljómsveitin í fantaformi eða eins og þýskur gagnrýnandi lýsti því einu sinni "Ein funkelnder Diamant mit fast perfekten Schliff".

Samferðamenn mínir voru ekki af verri endanum, Hinn spaki spilaklúbbur, mínus Gwelda þó. Óneitanlega kom upp í hugann frækin ferð í Varmahlíð og var mikið spjallað um þá merkilegu ferð.

Þess má einnig geta fyrir þá sem hafa fengið upplýsingar um inngönguþraut í ákveðið fertugsafmæli, þá mun ég komast inn. Sýndi það og sannaði að ég hef engu gleymt.

En sem sagt þetta var mikið gaman.
Annað var það ekki.......


P.S Mikið helvíti er hann Egill nú samt orðinn feitur


2 Responses to “Í bláum skugga....”

  1. Blogger Skotta 

    ég vil vita hvað þetta þýðir með "aðgangsgetraun" í fertugsafmælið

  2. Blogger Lavi 

    Það kemst enginn inn nema á Stuðmannahoppi.

Leave a Reply

      Convert to boldConvert to italicConvert to link

 


Um Steinríkinn

Vensl

Tengsl

xxx

Töluvert eldra