Hugleiðingar yfir DV.
Published laugardagur, nóvember 26, 2005 by Lavi | E-mail this post
Ofboðslega er ég feginn að vera ekki Ellý Ármanns. Hef ekki það sem til þarf í það. Nei, ekki nógu væminn.
Konan mín þurrkar af og bónar gólf. Ég skúraði í gær og þreif klósettið.
.... en mig langar ekki í skemmtigarðinn Autozdat í Þýskalandi.
annað var það ekki.......
vá. bónar. Ég held ég hafi bara einu sinni bónað. Heimilið hlýtur að skína á jólunum.
og á meðan hún bónaði og hann bloggaði las ég eðalritið DV...