Biðin er á enda, Lavinn er mættur á ný.
Published fimmtudagur, ágúst 18, 2005 by Lavi | E-mail this post
Lesandum mínum til mikillar gleði set ég hér með nýja færslu á vefinn. Langur tími síðan síðast en þessi bið á rætur sínar að rekja til flutnings Hammers og Frussu. Frussukot orðið að veruleika og afhending á Frussubæ fór fram í dag. Ég ætla rétt að vona að biðin hafi ekki fælt lesendur mína frá og mun nú gera gangskurt í því að bæta ykkur biðina.
(bið vegna símtals)
Jæja Frussan að hringja og nú þerf ég að fara setja upp gardínur. Minni á
Myndskeiðar Lava á meðan.
0 Responses to “Biðin er á enda, Lavinn er mættur á ný.”
Leave a Reply