Les Trois Mousquetaires
Published mánudagur, október 16, 2006 by Lavi | E-mail this post
Þá er rjúpnaveiðitímabilið hafið með tilheyrandi
útköllum hjá hjálparsveitunum. Strax á fyrsta degi þrjú útköll. Skytturnar þrjár skiluðu sér þó allar til byggða heilar áður en til stórátaka kom.
Annað var það ekki......
0 Responses to “Les Trois Mousquetaires”
Leave a Reply