Varð þess gæfu njótandi að horfa á 50 ára afmælistónleika Bubba í sjónvarpinu áðan. Tek hatt minn ofan og fullyrði að það sé enginn íslendingur sem kemst með tærnar þar sem hannhefur hælana þegar kemur að tónlistarvinsældum á Íslandi. Meira að segja Dorit og maðurinn hennar sungu með.
Þar eð kunnugt er að fyrrvernandi elskhugi Dorritar er Talibani geri ráð fyrir að Dorit hafi ekki látið á sér standa þegar kom að: ,,...svartur afgan, drauma minna ég sakna...".