Fyrsti í sumarfríi.
Published föstudagur, apríl 21, 2006 by Lavi | E-mail this post
Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Er kominn í sumarfrí og ætla að skella mér til Spánar í vikutíma. Nú verður spilað golf og slappað af í sólinni. Veðurspáin fyrir næstu viku er sól og 22 til 25 stiga hiti. Gerist ekki betra. Vona að dyggir lesendur hugsi til mín á meðan.
Á ekkert að blogga á spáni :)