Og þá eru tveir dagar eftir.
Published miðvikudagur, janúar 18, 2006 by Lavi | E-mail this post
Enn á ný minni ég á ljósmyndakeppnina. Nú eru aðeins 2 dagar eftir í skilafrest og miðað við innsendar myndir þá má gera ráð fyrir að þetta verði
sigurmyndin fyrir janúarmánuð. Þið munið að þemað er vetur og myndina má senda á
steinrikur@simnet.is
0 Responses to “Og þá eru tveir dagar eftir.”
Leave a Reply