Skottan spurði mig með vonbrigðatón í commentinu hvort ekki myndu berast fleiri póstar á árinu. Ég get því glatt ykkur með því að það verður að sjálfsögðu bloggað fram að og yfir jól og áramót. Þessi mynd sem sagt átti að vera draft. Ég hef því búið til aðra kveðju og er hún hér.
0 Responses to “Úps....”
Leave a Reply