Félagi minn Clint
Published fimmtudagur, september 08, 2005 by Lavi | E-mail this post
Var að ná mér í nýjan æfingafélaga í ræktinni. Maður að nafni Clint var mættur og við félagarnir hnykkluðum massann hlið við hlið. Eftir á kinkaði ég kolli til hans og þakkaði fyrir létta æfingu. Býst fastlega við að kasjúal framkoma mín tryggi mér stórt hlutverk í næstu mynd. Annað var það ekki í bili....
0 Responses to “Félagi minn Clint”
Leave a Reply