Monza 1999 - 2006
Published föstudagur, júlí 21, 2006 by Lavi | E-mail this post
Hún Monza okkar var svæfð svefninum langa sl laugardag. Hún var orðin 7 ára og eftir því sem hún varð eldri og fleiri hundar komu á heimilið varð hún árásargjarnari og á föstudagskvöldið gekk hún of langt og réðist á nýjasta meðlim fjölskyldunnar. Þar sem hún hafði versnað og yngri tíkin var farin að byrja taka upp ósiði móður sinnar töldum við rétt að leyfa henni að fara. Monzan okkar kemur þó til með að eiga stað í hjarta okkar allra enda var hún fyrsti hundurinn okkar og verður hennar sárt saknað.
0 Responses to “Monza 1999 - 2006”
Leave a Reply