Ég er að drukkna í hori. Hor í nösum. Hor í lungum. Hor í hálsi og hor í holum. Ég er sem sagt þessa dagana að deyja úr hor. Hefði þó viljað að sá dauði hefði haft eitthvað með spikið á mér að gera. En maður fær víst ekki allt.
Annað var það ekki......
0 Responses to “Af hori.......”
Leave a Reply