Mallet puttinn minn.
Published fimmtudagur, maí 26, 2005 by Lavi | E-mail this post
Sem ábyrgur heimilisfaðir þá tek ég stundum þátt í heimilisstörfunum. Þar sem kona mín er fullkomnunarsinni þá fór hún fram á að ég myndi koma teygjulaki einu undir dýnuna. Þar sem ég er hlýðinn teygði ég á skrokknum til að ná undir dýnuna. Það vildi ekki betur en svo að ég féll flatur við ofan á löngutöng og hvað við hár hvellur er sin rifnaði í fremstur kjúku og er ég stóð upp þá leit fingurinn út svona:
.
Svona putti kallast Malletputti.
0 Responses to “Mallet puttinn minn.”
Leave a Reply