Eigi allsgáður maður .....
Published föstudagur, maí 13, 2005 by Lavi | E-mail this post
Íslensk málnotkun í hnotskurn.Innlent | mbl.is | 13.5.2005 | 06:57
Greiðasemin kostaði fingurbrot
Eigi allsgáður maður sem hugðist taka að sér umferðarstjórn á Laugaveginum í nótt varð fyrir því að á hann var ekið svo hann féll í götuna og fingurbrotnaði.
Tildrög málsins eru þau að hópur manna dró bifreið út í götuna við Kjörgarð og lokuðu svo gott sem Laugaveginum með því. Bar þá að hinn greiðvikna en eigi allsgáða borgara sem hófst handa við að leiðbeina bílum hjá með fyrrgreindum afleiðingum.
0 Responses to “Eigi allsgáður maður .....”
Leave a Reply