Á nýju ári.....
Published laugardagur, janúar 01, 2005 by Lavi | E-mail this post
Á nýju ári er gott að byrja blogg. Mun hér eftir pósta á þessa síðu það sem kemur í hugann og á ekki heima á öðrum síðum sem ég hef vanið ritsmíðar mínar á. Hvet ykkur til þess að lesa mig daglega bæði vegna þess að ég er fallegur og ótrúlega sniðugur. Á næstu dögum mun ég bæta hér inn gismóum líkt og teljara og spallborði og þá verður nú gaman að lifa.
Ekki missa af því........
Hlakka til að spalla!