Um varnir lands.
Published miðvikudagur, nóvember 29, 2006 by Lavi | E-mail this post
Samkvæmt nýjustu
fréttum stíga starfsmenn utanríkisráðuneytisins í vænginn við nánast alla sem halda úti her.
Legg til að kanadamönnum verði boðið að koma og verja land og þjóð. Sé fyrir mér að herstöðin verði opnuð að nýju og endurskírð, Ingersollur.
0 Responses to “Um varnir lands.”
Leave a Reply