Herra Ísland enn á ný....
Published fimmtudagur, nóvember 23, 2006 by Lavi | E-mail this post
Keppninni er lokið og Herra Ísland stígur fram á sviðið Brúnkusprautaður með botox og tá á hvarmi. Undir styrkri stjórn kynnanna Sigurlaugar og Arnars Skauta var Snaröfugum Röðulssyni afhentur borðinn breiði. Ég er ekki frá því að gripasýningar eigi fyllilega rétt á sér svei mér þá.
(Myndin hefur ekkert með keppnina Hr.Ísland að gera. Hr Ísland er skráð vörumerki Laufdal ehf. og hefur ekkert með Steinríkinn að gera.) Annað var það ekki......
0 Responses to “Herra Ísland enn á ný....”
Leave a Reply